Sækja um starf hjá Heilsuvernd
Viltu vaxa með okkur?
Hjá Heilsuvernd starfar fjölbreyttur hópur starfsfólks sem hefur það að leiðarljósi að efla heilbrigði og vellíðan þjónustuþega Heilsuverndar ásamt því að veita faglega ráðgjöf og stuðning.
Við erum stöðugt að bæta í hóp okkar.
Störf í boði
Hér getur þú séð öll störf sem eru í boði hverju sinni hjá Heilsuvernd og Heilsuvernd samstæðu: Heilsuvernd heilsugæslu, Heilsuvernd hjúkrunarheimili og Heilsuvernd Vífilsstaðir.
Við hefjum nýja starfsemi á nýjum stað!
Vilt þú vera með okkur í spennandi vegferð í nýju þjónustuúrræði fyrir aldraða í glæsilegri starfsstöð Heilsuverndar að Urðarhvarfi 16.
Fjölmörg störf í boði.