FRÆÐSLA OG NÁMSKEIÐ
Heilsuvernd býður upp á fræðslu og námskeið á sviði vinnu- og heilsuverndar sem við sníðum að þörfum viðskiptavina okkar, einstaklingum og fyrirtækjum.
Fræðslan hentar einkar vel á afmörkuðum fundum, í hádeginu, í tengslum við viðburði eða aðra fræðslustarfssemi svo sem í heilsuviku, á fræðsludögum, ráðstefnum og þess háttar. Einnig er boðið upp á vinnustofur, handleiðslu og ráðgjöf fyrir starfsmenn og stjórnendur vinnustaða, hópa og teymi.
Að auki eru haldin ýmis námskeið fyrir einstaklinga, pör, fjölskyldur og ungmenni.
Lesa viðskiptaskilmála vefverslunar.
Engin vara fannst sem passar við valið.