Heilsuvernd er viðurkenndur fullgildur þjónustuaðili á sviði heilsu- og vinnuverndar hjá Vinnueftirliti Ríkisins
Heilsuvernd býður upp á fyrirlestra, fræðslu og námskeið á sviði vinnu- og heilsuverndar sem við sníðum að þörfum viðskiptavina okkar, einstaklingum og fyrirtækjum. Heilsuvernd býður einnig upp á sérstakar heilsufarsskoðanir og mælingar, lífsstíls- og heilsueflandi ráðgjöf.
Lesa skilmála vefverslunar
FYRIRLESTRAR OG FRÆÐSLA FYRIR VINNUSTAÐI, HÓPA OG TEYMI
Fyrirlestrar og fræðsla ætluð skipulagsheildum og hópum. Hentar einkar vel á afmörkuðum fundum, í hádeginu eða tengt annarri fræðslustarfssemi svo sem í heilsuviku, á fræðsludögum, ráðstefnum og þess háttar. Allflestir fyrirlestrar og fræðsla eru einnig í boði sem fjarfræðsla í gegnum fjarfundarbúnaðinn MS Teams.
Engin vara fannst sem passar við valið.