Heilsuvernd sinnir margvíslegum heilsufarsskoðunum á vinnustöðum.

Slíkar skoðanir eru forvarnamiðaðar og með það að markmiði að veita hverjum einstaklingi innsýn í stöðu eigin heilsu og stuðla að snemmbæru inngripi í heilsufarsvandamál.

Í ráðgjafaviðtali hjúkrunarfræðings í heilsufarsskoðun er komið inn á almenna líðan og heilsufar, áhættuþætti, hreyfingu, mataræði, hvíld og reykingar.

Ef niðurstöður heilsufarsskoðunar gefur til kynna að nánari úrvinnslu sé þörf fær starfsmaður viðeigandi ráðleggingar þar að lútandi.

Grunnskoðun A
 • Blóðþrýstingur og púls
 • Heildarkólesteról
 • Blóðsykur
 • Heilsueflandi ráðgjöf hjúkrunarfræðings
Grunnskoðun B
 • Blóðþrýstingur og púls
 • Heildarkólesteról
 • Blóðsykur
 • Hæð og þyngd og reiknaður út líkamsþyngdarstuðull
 • Heilsueflandi ráðgjöf hjúkrunarfræðings
Ítarleg heilsufarsskoðun hjá hjúkrunarfræðingi
 • Blóðþrýstingur og púls
 • Heildarkólesteról
 • Blóðsykur
 • Blóðrauði
 • Sjón-, litar- og dýptarpróf
 • Heyrnarmæling
 • Öndunarmælingar (spirometry)
 • Hæð og þyngd og reiknaður út líkamsþyngdarstuðull
 • Stoðkerfis eða streitumat
 • Heilsueflandi ráðgjöf hjúkrunarfræðings
Grunnskoðun með áherslu á andlega líðan
 • Blóðþrýstingur og púls
 • Heildarkólesteról
 • Blóðsykur
 • Hæð og þyngd og reiknaður út líkamsþyngdarstuðull
 • Mat á andlegri líðan; notast við Vellíðunarkvarðamat
 • Heilsueflandi ráðgjöf hjúkrunarfræðings
Aðrar atvinnutengdar skoðanir
 • Ítarlegar heilsufarsskoðanir með hjartaálagsprófi
 • Starfsráðningaskoðanir
 • Sjómannaskoðanir
 • Flugliðaskoðanir
 • Heilsufarsskoðanir vegna kafararéttindi
 • Heilsufarsskoðanir vegna aukinna ökuréttinda
 • Heilsufarsskoðanir tengt mögulegra einkenna vegna myglu
 • Heilsufarsskoðanir vegna vinnu með asbest
 • Sértækar heilsufarsskoðanir vegna áhættuþátta í vinnuumhverfi

 

Hringdu í síma 510 6500 til að panta skoðun fyrir þína starfsmenn eða sendu okkur fyrirspurn á hv@hv.is ef þú vilt fá nánari upplýsingar. 

Hafa samband