SÁLFRÆÐINGARNIR

Sálfræðingarnir hjá Heilsuvernd eru þverfaglegt teymi sem hefur það markmið að stuðla að almennri geðheilsu og vellíðan, bæði einstaklinga og vinnustaða.

Sálfræðingarnir hjá Heilsuvernd þjónusta einstaklinga og fyrirtæki með sálrænan stuðning og fræðslu. Teymið hefur m.a. sérþekkingu í sálmeinafræði barna, ungmenna og fullorðinna, áföllum og afleiðingum þeirra. Hjá okkur er saman komin fjölbreytt fagþekking og reynsla á sviði meðferðar, ráðgjafar, fræðslu og greiningarvinnu. Heilsuvernd er einnig í samstarfi við aðra sálfræðinga og sérfræðinga um ýmis verkefni. Veitt er sálfræðiþjónusta, ráðgjöf og aðstoð eftir þörfum hvers og eins, af reynslu, fagmennsku og í fullum trúnaði.

ÞJÓNUSTA

EINSTAKLINGAR

Hér er að finna ýmsar upplýsingar um sálfræðiþjónustu, ráðgjöf og meðferðarúrræði fyrir einstaklinga, pör og hópa. Verið velkomin.

FYRIRTÆKI

Sálfræðingarnir taka að sér að þjónusta fyrirtæki með margþáttan sálrænan stuðning, ráðgjöf og fræðslu.

FRÆÐSLA OG NÁMSKEIÐ

Sálfræðingarnir bjóða upp á ýmis konar fræðslu og námskeið fyrir einstaklinga og hópa, ásamt sérhæfðari námskeiðum og fræðslu fyrir vinnustaði.

OPNUNARTÍMAR

Almennur opnunartími Heilsuverndar er frá 08:00-17:00 alla virka daga

Hægt er að bóka viðtalstíma í síma 510-6500

eða með því að senda okkur skilaboð

HAFA SAMBAND

Við leggjum áherslu á að koma á móts við þarfir hvers og eins við þjónustu og ákvörðun meðferðarúrræðis.

 

Að bóka viðtalstíma

Vinsamlegast fylltu inn formið ef þú vilt bóka tíma hjá sálfræðingum Heilsuverndar. Öll gögn sem til okkar berast eru meðhöndluð sem trúnaðarupplýsingar.

Við munum hafa samband við þig hið fyrsta varðandi lausan tíma.

 

Neyðartilfelli

Ef málið er alvarlegt og þolir ekki bið hvetjum við fólk til þess að hafa samband við bráðamóttöku geðdeildar í síma 543-4050 eða neyðarlínuna 112.


Upplýsingar  fyrir skjólstæðing  í upphafi  meðferðar

Vinsamlegast kynntu þér eftirfarandi upplýsingar fyrir skjólstæðing í upphafi meðferðar og staðfestu með undirskrift þinni.
Sækja Upplýsingablað skjólstæðings

SENDU OKKUR SKILABOÐ

Nafn (nauðsynlegt)

Kennitala (nauðsynlegt)

Sími (nauðsynlegt)

Tölvupóstur (nauðsynlegt)

Skilaboð

HÉR ERUM VIÐ

Urðarhvarf 14, 2 hæð, 203 Kópavogur

sjá staðsetningarkort hér fyrir neðan