Fara á efnissvæði

Fréttir og tilkynningar

Heilsugæslan Urðarhvarfi hættir starfsemi á Akureyri

Frá og með 01.12 næstkomandi mun ekki lengur verða veitt læknisþjónusta heimilislækna á Akureyri á okkar vegum. 

Frétt

Nýr vefur heilsugæslunnar Urðarhvarfi

11.11.2024

Nýr og betri vefur fór í birtingu í dag

Frétt

Heilsuvernd Heilsugæsla í Urðarhvarfi og Betri Svefn

23.10.2024

Heilsuvernd Heilsugæsla í Urðarhvarfi og Betri Svefn eru nú í formlegu samstarfi. Sérstaklega er horft til þess að nýta SheSleep app og nýsköpun í formi meðferðar og fræðslu til kvenna með þessum hætti. 

Bleiki dagurinn

23.10.2024

Sýnum stuðning og verum bleik fyrir okkur öll!

Frétt

Verðlaun

18.10.2024

Verðlaun fyrir áhugaverðasta erindið á Vísindaþingi Heimilislækna 2024. 

Gulur dagur hjá Heilsuvernd

Nú er gulur september og í dag10. september er alþjóðadagur sjálfsvígsvarna
#gulurseptember

Frétt

Vitjanabíll heilsugæslunnar í Urðarhvarfi

13.8.2024

Vitjanabíll heilsugæslunnar í Urðarhvarfi mættur í hús og á leiðinni norður til að gera gagn.

Frétt

Óásættanleg staða - óskað eftir svari frá Sjúkratryggingum

18.6.2024

Skjólstæðingar þessara frábæru lækna á Akureyri skora á Sjúkratryggingar sjálfar. Þetta hefur líklega ekki gerst gerst áður með þessum hætti hérlendis.

Frétt

Verkjamóttakan í Heilsugæslunni í Urðarhvarfi

12.6.2024

Með tilurð verkjamóttökunnar hefur ávísunum á sterk verkjalyf fækkað um 30 prósent