Fara á efnissvæði
Bragi-Reynir-Saemundsson

Bragi Reynir Sæmundsson, sálfræðingur

Bragi er sálfræðingur að mennt og hefur unnið klínískt með fullorðnum frá árinu 2011.

Bragi hefur frá árinu 2012 haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra fyrir vinnustaði, stofnanir og íþróttafélög sem lúta m.a. að bætingu liðsheildar, samskiptum, eflingu sjálfstrausts og margt fleira.

Bragi hefur sömuleiðis mikið starfað sem andlegur styrktarþjálfari íþróttafólks á öllum aldri.

Bragi heldur eftirtalda fyrirlestra og námskeið fyrir vinnustaði og liðsheildir:

  • Skyndihjálp í krefjandi samskiptum
  • Árangursrík samskipti
  • Trú á eigin getu
  • Best þegar á reynir – verkfærakista afreksfólks