Heilsuvernd sinnir margvíslegri þjónustu við einstaklinga. Ýmsar heilsufarsskoðanir í forvarnarskyni eru í boði og áhættumat.

  • Heilsufarskoðun hjá hjúkrunarfræðingi og ráðgjöf
  • Ítarleg heilsufarsskoðun og lífstílsráðgjöf
  • Ítarleg heilsufarsskoðun með hjartaálagsprófi (áhættumat)
  • Atvinnutengdar heilsufarsskoðanir

Jafnframt sinnir Heilsuvernd bólusetningum í tengslum við ferðalög og allri almennri ferðavernd.