TRÚNAÐARLÆKNISÞJÓNUSTA

Trúnaðarlæknisþjónusta og ráðgjöf varðandi veikindi og fjarvistir starfsmanna, heilsuvernd og endurhæfingu hefur verið liður í þjónustuframboði Heilsuverndar frá árinu 1987.

FJARVERUSKRÁNINGAR

Heilsuvernd sinnir fjarveruskráningum þar sem hjúkrunarfræðingar hafa umsjón með skráningu veikindafjarvista og veita starfsmönnum fyrirtækja ráðgjöf í veikindum.

VELFERÐARÞJÓNUSTA

Velferðarþjónusta Heilsuverndar býður þjónustuþegum sínum upp á aðstoð og ráðgjöf á flestum þeim sviðum sem snúa að velferð einstaklinga.

HEILSUVERND FERÐAMANNA

Heilsuvernd býður fyrirtækjum upp á bólusetningar gegn inflúensu og ferðamannabólusetningar fyrir starfsmenn vegna ferðalaga og dvalar erlendis.

HEILSUFARSSKOÐANIR

Heilsuvernd sinnir ýmsum heilsufarsskoðunum á vinnustöðum og veitir viðeigandi ráðgjöf.

VINNUVERND

Þjónusta forvarnasviðs Heilsuverndar stuðlar að auknu heilbrigði einstaklinga, gæðum og öryggi vinnustaða.

ÁHÆTTUMAT

Til að tryggja öryggi starfsmanna eru áhættuþættir í vinnuumhverfinu metnir og gerð skrifleg áætlun (áhætturmat) um öryggi og heilbrigði á vinnustaðnum.

ÚTTEKT STARFSSTÖÐVA

Úttekt starfsstöðva – vantar textalýsingu ….

HAFÐU SAMBAND

Einni er hægt að senda okkur línu á hv@hv.is eða hringja í síma 510 6500.