Heilsuvernd býður starfsfólki fyrirtækja bólusetningar gegn árlegri inflúensu auk allra almennra og sértækra ferðamannabólusetninga.

Þá er veitt ráðgjöf tengd þeim stað sem ferðast er til og veittar upplýsingar um smitvarnir og forvarnir gegn sjúkdómum sem ferðamenn eiga við að glíma í fjarlægum löndum.

Bólusetningar í boði eru:

  • Barnaveiki, stífkrampi, kíghósti
  • Barnaveiki, stífkrampi, kíghósti og mænusótt
  • Mænuveiki
  • Taugaveiki
  • Lifrarbólga A
  • Lifrarbólga B
  • Lifrarbólga A+B
  • Heilahimnubólga
  • Mýgulusótt
  • Hundaæði
  • Japönsk Heilabólga
  • Inflúensa

Aðrar bólusetningar samkvæmt samráði við lækna Heilsuverndar.

Nánari upplýsingar í síma 510 6500 alla virka daga, en einnig er hægt að panta tíma beint í gegnum hlekk hér neðar á síðunni

Hafa samband

Þú getur einnig haft samband við okkur með því að senda tölvupóst á netfangið hv@hv.is

Inflúensubólusetningar Heilsuvernd

HAFÐU SAMBAND

Einnig er hægt að senda okkur línu á hv@hv.is eða hringja í síma 510 6500