Fara á efnissvæði

Doktorsritgerð í næringarfræði

Berglind Blöndal varði doktorsritgerð sína í næringarfræði

18. janúar 2024

Frábært að segja frá því að Berglind Blöndal varði doktorsritgerð sína í næringarfræði við Háskóla Íslands í dag. Það sem við erum stolt og ánægð fyrir hennar hönd með þennan flotta áfanga. Öflugur liðsmaður, vísindamaður og félagi, mikil gæði.

Til hamingju!