HEILSUVERND
Opnunartími kl. 8:00-16:00
Tímapantanir í síma 510-6500
ÞJÓNUSTA
TRÚNAÐARLÆKNISÞJÓNUSTA
Trúnaðarlæknisþjónusta og ráðgjöf varðandi veikindi og fjarvistir starfsmanna, heilsuvernd og endurhæfingu hefur verið liður í þjónustuframboði Heilsuverndar frá árinu 1987.
FJARVERUSKRÁNINGAR
Heilsuvernd sinnir fjarveruskráningum þar sem hjúkrunarfræðingar hafa umsjón með skráningu veikindafjarvista og veita starfsmönnum fyrirtækja ráðgjöf í veikindum.
LÆKNISÞJÓNUSTA FYRIR HJÚKRUNARHEIMILI
Skipulögð læknisþjónusta á dagvinnutíma og bakvaktarþjónusta allan sólarhringinn.
SÁLFRÆÐINGARNIR
Sálfræðiþjónusta Heilsuverndar er í boðið fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Fyrirtækjum býðst m.a. fræðsla um sálrænan stuðning og viðbrögð við áföllum eða erfiðum uppákomum sem átt geta sér stað á vinnustað.
VELFERÐARÞJÓNUSTA
Velferðarþjónusta Heilsuverndar auðveldar einstaklingum og starfsfólki fyrirtækja að nálgast stóran hóp sérfræðinga á einum stað.
FRÆÐSLA OG NÁMSKEIÐ
Heilsuvernd býður uppá fyrirlestra, fræðslu og námskeið á sviði vinnu- og heilsuverndar fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Skoðaðu hvað er í boði í vefverslun Heilsuverndar.
STREITUSKÓLINN
Sérfræðingar Streituskólans starfa í fjölfaglegu teymi sérfræðinga og ráðgjafa. Í boði er þjónusta við einstaklinga, fjölskyldur og hópa, vinnustaði, fyrirtæki, stofnanir, bæjar- og sveitarfélög.
RÁÐGJÖF NÆRINGARFRÆÐINGS
Hjá Heilsuvernd er boðið upp á einstaklingsráðgjöf með heildrænni nálgun hjá Elísabetu Reynisdóttur næringarfræðingi.
HEILSUFARSSKOÐANIR FYRIR VINNUSTAÐI
Heilsuvernd sinnir margvíslegum forvarnamiðuðum heilsufarsskoðunum á vinnustöðum.
HEILSUFARSSKOÐUN OG LÍFSSTÍLSRÁÐGJÖF
Sérstaklega ætlað þeim sem vilja taka stöðuna á eigin heilsu og taka heilsuna í gegn með persónulegri aðstoð og stuðningi.
HEILSUFARSSKOÐUN MEÐ HJARTAÁLAGSPRÓFI
Umfangsmikil og ítarleg heilsufarsskoðun í forvarnaskyni ásamt hjartaálagsprófi.
BÓLUSETNINGAR
Við bjóðum bólusetningar gegn inflúensu auk allra almennra og sértækra ferðamannabólusetninga.
LYFJAPRÓFANIR
Við bjóðum upp á alla þjónustu tengda lyfja- og fíkniefnaprófunum.
VINNUVERND
Þjónusta forvarnasviðs Heilsuverndar stuðlar að auknu heilbrigði einstaklinga, gæðum og öryggi vinnustaða.