HEILSUVERND
Opnunartími kl. 8:00-16:00
Tímapantanir í síma 510-6500
ÞJÓNUSTA
TRÚNAÐARLÆKNISÞJÓNUSTA
Trúnaðarlæknisþjónusta og ráðgjöf varðandi veikindi og fjarvistir starfsmanna, heilsuvernd og endurhæfingu hefur verið liður í þjónustuframboði Heilsuverndar frá árinu 1987.
FJARVERUSKRÁNINGAR
Heilsuvernd sinnir fjarveruskráningum þar sem hjúkrunarfræðingar hafa umsjón með skráningu veikindafjarvista og veita starfsmönnum fyrirtækja ráðgjöf í veikindum.
VELFERÐARÞJÓNUSTA
Velferðarþjónusta Heilsuverndar auðveldar einstaklingum og starfsfólki fyrirtækja að nálgast stóran hóp sérfræðinga á einum stað.
SÁLFRÆÐINGARNIR
Sálfræðiþjónusta Heilsuverndar er í boðið fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Fyrirtækjum býðst m.a. fræðsla um sálrænan stuðning og viðbrögð við áföllum eða erfiðum uppákomum sem átt geta sér stað á vinnustað.
STREITUSKÓLINN
Sérfræðingar Streituskólans starfa í fjölfaglegu teymi sérfræðinga og ráðgjafa. Í boði er þjónusta við einstaklinga, fjölskyldur og hópa, vinnustaði, fyrirtæki, stofnanir, bæjar- og sveitarfélög.
FRÆÐSLA OG NÁMSKEIÐ
Heilsuvernd býður uppá fyrirlestra, fræðslu og námskeið á sviði vinnu- og heilsuverndar fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Skoðaðu hvað er í boði í vefverslun Heilsuverndar.
RÁÐGJÖF NÆRINGARFRÆÐINGS
Hjá Heilsuvernd er boðið upp á einstaklingsráðgjöf með heildrænni nálgun hjá Elísabetu Reynisdóttur næringarfræðingi.
HEILSUFARSSKOÐANIR FYRIR VINNUSTAÐI
Heilsuvernd sinnir margvíslegum forvarnamiðuðum heilsufarsskoðunum á vinnustöðum.
HEILSUFARSSKOÐUN MEÐ HJARTAÁLAGSPRÓFI
Umfangsmikil og ítarleg heilsufarsskoðun í forvarnaskyni ásamt hjartaálagsprófi.
HEILSUFARSSKOÐUN OG LÍFSSTÍLSRÁÐGJÖF
Sérstaklega ætlað þeim sem vilja taka stöðuna á eigin heilsu og taka heilsuna í gegn með persónulegri aðstoð og stuðningi.
VINNUVERND
Þjónusta forvarnasviðs Heilsuverndar stuðlar að auknu heilbrigði einstaklinga, gæðum og öryggi vinnustaða.
BÓLUSETNINGAR
Við bjóðum bólusetningar gegn inflúensu auk allra almennra og sértækra ferðamannabólusetninga.
LYFJAPRÓFANIR
Við bjóðum upp á alla þjónustu tengda lyfja- og fíkniefnaprófunum.
RAFRÆN LÆKNISVOTTORÐ
Heilsuvernd býður starfsmönnum fyrirtækja sem eru í þjónustu hjá Heilsuvernd upp á rafræna skráningu fjarveru og læknisvottorð til atvinnurekanda vegna fjarvista. Skráningin fer fram í gegnum rafræna gátt á vefnum my.hv.is
LÆKNISÞJÓNUSTA FYRIR HJÚKRUNARHEIMILI
Skipulögð læknisþjónusta á dagvinnutíma og bakvaktarþjónusta allan sólarhringinn.