Fara á efnissvæði

Stjórnandi

Dr. Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir

sérfræðingur í félagsráðgjöf á heilbrigðissviði

Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina og sérsníðum því fyrirlestra og tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.

Senda fyrirspurn eða bóka fræðslu

Mikilvægi svefns

Fyrirlestur þar sem fjallað er um mikilvægi svefns til að viðhalda jafnvægi í daglegu lífi heima og að heiman.

Markmið fyrirlestursins er að þátttakendur fái innsýn í hvernig maður getur brugðist við, þróað og byggt upp aðferðir, sem leitt geta til jákvæðra breytinga í daglega lífinu. Að þátttakendur fái þjálfun í að finna lausnir á viðfangsefnum til þess að bæta líðan, styrkjast í leik og starfi og auka lífsgæði sín og líðan.

Leiðir til þess að fara eftir með það í huga að ná markmiðum:

  • Auka jafnvægi, bæta einbeitingu og minni
  • Minnka spennu og kvíða í daglegu lífi
  • Skilgreina ógnanir og fækka þeim
  • Finna tækifæri og tileinka sér þau
  • Taka frumkvæði – ná stjórn á eigin samskiptum
     

Lengd

45. mín