
Áhyggjur af þyngdarstjórnunarlyfjum
Dr. Berglind Soffía Ásbjörnsdóttir Blöndal er klínískur næringarfræðingur þekkir dæmi um að fólk hljóti af þyngdarstjórnunarlyfjum alvarlegar aukaverkanir á borð við garnalömun.
Áhyggjur af þyngdarstjórnunarlyfjum
Dr. Berglind Soffía Ásbjörnsdóttir Blöndal er klínískur næringarfræðingur og starfar hjá Heilsugæslunni Urðarhvarfi.
Berglind hefur áhyggjur af stóraukinni notkun þyngdarstjórnunarlyfja hér á landi. Hún þekkir dæmi um að fólk hljóti af þeim alvarlegar aukaverkanir á borð við garnalömun. Þá telur hún lækna sæta mikilli pressu frá skjólstæðingum sínum um að skrifa upp á lyfin.