Fara á efnissvæði

Háþrýstingur mun algengari en við höldum

Teitur Guðmundsson, forstjóri Heilsuverndar og læknir fræðir okkur um blóðþrýsting, viðmiðunarmörk efri og neðri mörk blóðþrýstings, einkenni háþrýstings og fleira áhugavert tengt þessu.

Hár blóðþrýstingur er mun algengari en við höldum. Háþrýstingur eykst oft með aldri fólks yfir tíma. Það er áhyggjuefni að háþrýstingur getur verið lengi til staðar áður en við finnum fyrir honum. Háþrýsting þarf að meðhöndla þar sem hann er einn af stóru áhættuþáttunum fyrir því að þróa með sér hjarta- og æðasjúkdóma, minnistruflanir, nýrnasjúkdóma og fleiri sjúkdóma.

Smelltu á hlekkinn hér fyrir neðan til að hlusta á allt viðtalið

HLUSTA