
Bleiki dagurinn
Sýnum stuðning og verum bleik fyrir okkur öll!
Starfsfólk Heilsuverndar samstæðu klæddist bleiku í tilefni Bleika dagsins í dag.

Starfsfólk Heilsuverndar og Heilsuverndar heilsugæslu í Urðarhvarfi

Starfsfólk Heilsuverndar hjúkrunarheimilis

Starfsfólk Heilsuverndar Vífilsstaðir