Einkareknar heilsugæslustöðvar koma betur út í þjónustukönnun
Teitur Guðmundsson, forstjóri Heilsuverndar samstæðu og læknir ræðir hér um heilbrigðiskerfið og heilsugæsluna.
Teitur Guðmundsson, forstjóri Heilsuverndar samstæðu og læknir ræðir hér um heilbrigðiskerfið og heilsugæsluna í útvarpsþættinum Bítíð.
Einkareknar stöðvar raða sér í fyrstu 4 sætin að venju frá árinu 2019 en Heilsuvernd vermdi fyrsta sætið árið 2023.
Smelltu á hlekkinn hér fyrir neðan til að hlusta á allt viðtalið.