
Félags- og húsnæðismálaráðherra heimsækir Heilsuvernd
Í dag kom Inga Sæland félags og húsnæðismálaráðherra ásamt fríðu föruneyti frá ráðuneytinu til okkar og fékk kynningu á Heilsuvernd.
Það eru skemmtilegar heimsóknir á færibandi.
Í dag kom Inga Sæland félags og húsnæðismálaráðherra ásamt fríðu föruneyti frá ráðuneytinu til okkar og fékk kynningu á Heilsuvernd. starfssemi félagsins, verkefnum og áframhaldandi uppbyggingu.
Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.