Fara á efnissvæði

Gulur dagur hjá Heilsuvernd

Nú er gulur september og í dag10. september er alþjóðadagur sjálfsvígsvarna
#gulurseptember

Í DAG ER GULUR DAGUR - ALÞJÓÐADAGUR SJÁLFSVÍGSVARNA!

Hjá Heilsuvernd samstæðu, Heilsuvernd og Heilsugæslunni í Urðarhvarfi 14, er gul stemming í dag 💛

Er allt í gulu á þínum vinnustað?

Vinnum saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum!
#gulurseptember

Gular kærleikskveðjur 💛

Er allt í gulu?

Þetta slagorð var valið fyrir gulan september. Það vísar til samkenndar, þess að láta sig náungann varða og hlúa saman að geðheilsunni.

Það er hjálp að fá - höfum samband

Símaráðgjöf Heilsuveru 1700 og netspjallið heilsuvera.is (opið alla daga frá 8-22)

Hjálparsími Rauða krossins 1717 og netspjallið 1717.is (opið allan sólarhringinn)

Píetasíminn 552 2218 (opið allan sólarhringinn)

Sjá nánar á Sjálfsvíg.is