
Heimsókn heilbrigðisráðherra til Heilsuverndar
Alma Möller heilbrigðisráðherra, Guðmundur Ari Sigurjónsson þingflokksformaður Samfylkingar og Jón Magnus Kristjánsson aðstoðarmaður ráðherra komu í heimsókn í dag til okkar í Heilsuvernd.
Alma Möller heilbrigðisráðherra, Guðmundur Ari Sigurjónsson þingflokksformaður Samfylkingar og Jón Magnus Kristjánsson aðstoðarmaður ráðherra komu í heimsókn í dag til okkar í Heilsuvernd.
Þau fengu kynningu á starfssemi félagsins, verkefnum og áframhaldandi uppbyggingu.
Skemmtilegur fundur og gagnlegur, við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.