
Verðlaun
Verðlaun fyrir áhugaverðasta erindið á Vísindaþingi Heimilislækna 2024.
Gunnar Björn Ólafsson, læknir hjá Heilsuvernd Heilsugæslu var verðlaunaður fyrir áhugaverðasta erindið á Vísindaþingi Heimilislækna 2024. Með honum Linda Kristjánsdóttir yfirlæknir.
Umræða um verkjamóttöku og stjórnun verkjalyfjameðferðar.
Til hamingju Gunnar og Linda