
Verkjamóttakan í Heilsugæslunni í Urðarhvarfi
Með tilurð verkjamóttökunnar hefur ávísunum á sterk verkjalyf fækkað um 30 prósent
Hafa fækkað ávísunum á sterk verkjalyf um 30 prósent - Linda Kristjánsdóttir, yfirlæknir Heilsugæslunnar Urðarhvarfi, ræðir hér um verkjamóttökuna á heilsugæslunni, tilgang og þær úrlausnir sem bjóðast fólki sem hefur verið að nota verkjalyf til langs tíma.
Smelltu á hlekkinn hér fyrir neðan til að hlusta á allt viðtalið